Uppfærsla á tölvu
Jám ég er að pæla í því að uppfæra tölvuna mína í sumar. Ég er aðalega að leita að hjálp við val á skjákorti, og hvort ég þurfi að fjárfesta í nýjum örgjörfa og móðurborði, hafði hugsað mér að kaupa 3GB af vinnsluminni í viðbót en veit fátt um skjákort og fl. Tölvan samanstendur af Geforce 7600 skjákort,MSI K8n Neo4 móðurborð og 1GB vinsluminni. Langar til að breyta henni þannig að hún höndli þá leiki sem eru að koma út núna.