ég myndi lesa mér aðeins meira til um þetta, ekki alveg svona einfalt eins og hann nefnir
klukkuhraði örgjörfans reiknast út frá 2 breytum
fyrst er það fsb (front speed bus) og hinsvegar er það clock multiplier
td ef fsb er 200 mhz og clock multiplier er x10 þá erum við með örgjörfa sem er 2.0 ghz (2000 mhz)
fsb er hraðinn á móðurborðinu og eftir því sem þú hækkar hann því meiri hraða keyrir móðurborðið og þar með vinnsluminnið á, eftir því sem þú yfirklukkar minnið meira því meiri líkur eru á að þú fáir upp errora
til eru 3 leiðir til að lækka klukkuhraða minnis, og þar með geturðu hækkað fsb og þar með klukkuhraða örgjörfans, getur lesið þér betur um það hérna
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=30&t=1990þetta eru gamlar greinar þarna efst en þess virði að lesa, svona til að fá undrstöðuatriðin