Er með dell fartölvu og ákveðnir takkar á lyklaborðinu skrifa ekki rétta stafi. Búinn að komast að því að þessir takkar eru 6,7,y,u,h,j,n og m (sem eru allir á sama svæðinu).
Sem dæmi að þá skrifar h = g<, 7 = 42317098 og hinir takkarnir eru í svipuðu rugli.
Ætli rásirnar í lyklaborðinu séu að klikka eða er þetta vírustengt (sem mér finnst mjög ósennilegt) ?
Einhver lennt í þessu eða er með lausn á þessu?
Bætt við 26. maí 2009 - 00:31
Btw þá virkar on-screen keyboard alveg, svo þetta hlýtur að vera borðið sjálft