Daginn þarf smá hjálp varðandi skjáinn minn eða eitthvað.
Málið er allavegana þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur bara no signal á skjáinn minn og það kemur ekkert ljós á músina né lyklaborðið en það heyrist alveg i tölvunni sjálfri og ljós og allt á turninum.
Hvað gæti verið vandamálið :S Með fyrirfram þökk um hjálp/svör
Bætt við 27. maí 2009 - 01:09
Tölvan komin úr viðgerð það sem var að var skjárkortið hah :)