Nei,
ALDREI kaupa tölvu frá Elko eða BT. Kauptu tölvuna þína frá alvöru tölvubúð, Kisildalur, Tölvulistinn, Tölvutækni, Tæknibær, farðu í einhverja af þessum búðum til þess að skoða tölvur. Mér finnst elko og bt vanalega selja mjög lélegar tölvur fyrir mjög mikinn pening miðað við það sem hægt er að fá annarstaðar. Og nei, þessi tölva myndi ekki spila Assasin's creed eða far cry 2.
Ef þú villt halda þig við 70.000 - 80 þúsund krónu markið þá mæli ég mikið frekar með þessari:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3716Ef þú villt eiða aðeins meiri pening mæli ég einnig með þessari:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3662Ef þú villt hinsvegar eitthvað annað, þá geturu farið í tölvubúð, t.d tæknibæ (www.tb.is) eða tölvulistann (www.tolvulistinn.is) og beðið þá um að hjálpa þér að setja saman góða tölvu fyrir x mikinn pening og þeir hjálpa þér við að velja góða hluti í hana, og þú getur fengið þá til þess að setja tölvuna saman fyrir þig fyrir 5000 kr (held það sé 5000, það minnir mig allavega), það er oft ódýrara og hentugra en að kaupa tilbúna tölvu (Finnst mér, þar sem að ég púsla tölvunum sem ég kaupi alltaf saman sjálfur og spara þar með mikinn pening, en gerðu endilega það sem þér finnst þægilegra bara)
Vona að þetta hjálpi eitthvað.