nei það er enginn munur. “NX” er í raun bara Nvidia 9600 GT kort framleitt af “MSI”.
Bætt við 11. maí 2009 - 19:05
Nvidia býr tæknina til og framleiðsluaðferðina. svo taka önnur fyrirtæki við að framleiða sjálft hardware-ið. sumir framleiðendur setja ofur kælingu á kortin sín.. aðrir hafa þau passive cooling. sumir setja single-slot kælingu og sumir dual-slot. en Nvidia 9600 GT er alltaf sama kortið. hver sem það er sem framleiðir þau.
svo eru líka til factory overclocked skjákort. þar sem fyrirtækið sem framleiðir þau, overclocka þau á færibandinu og ábyrgjast kortið í 2-3 ár eins og öll hin.