Ástæða sölu : Þarf að fæða fjölskylduna

Kassi : Antec p182 - cirka mánaðargamall
Móðurborð : Gigabyte P35-DS3R
Örgjörvi : Core2Duo E6750
Kæling á örgjörva = Thermaltake CL-P0378 Silent (aðeins 21Dba á hámarks snúning)
RAM : 4GB OCZ DDR2 1066mhz - Með flottum kæliplötum.
Skjákort : Sparkle GeForce 8800GT 512mb (SLI ready)
Diskur : WD 320GB 8mb 7200rpm
PSU : 500w
CD/DVD : Samsung CD/DVD skrifari 48x

Skjár : ASUS MW201 20" 5ms 1680 x 1050
Lyklaborð : Logitech UltraX Premium
Mús : Logitech G9

Steelseries músarmotta fylgir einnig með.

Þessi tölva er algjör draumur, hef ekki ennþá hitt þann leik sem ég hef ekki getað keyrt hnökralaust, stundum þó þurft að skrúfa örlítið niður í Vertical Sync eða AntiAliasing í þeim allra flottustu.
Hún er nær alveg hljóðlaus, þökk sé þessum stórskemmtilega tölvukassa og hefur aldrei verið overclockuð eða neitt.
Það virkar allt 100% nema hvað dvd drifið þarf stundum smá tíma til að opnast og hefur verið mjög vel séð um hana, Ekkert fúsk hér á ferð.
Tölvan er núna með Windows XP SP3 og Ubuntu 9.04 á dual boot en getur líka komið strípuð eða með einhverju öðru stýrikerfi.

Get grafið upp kvittun fyrir kassa - skjá - RAM og kælingu

Svara ekki tilboðum undir 70þús - þetta selst allt saman í pakka.

Er að vinna í betri lýsingu með links á alltsaman, svo ekki brenna mig á báli alveg strax.
______________________________