ég er með eina smá pælingu, er mikið vesen ef ég kaupi einn og einn hlut í tölvuna mína erlendis, eða mælið þið með að ég kaupi þetta allt hér á landi ? vill bara hafa þetta á 100% hreinu takktakk :)
málið er að þessi maskína sem ég er að spá í er ekki komin til islands, ætla að kaupa mér nýtt móðurborð og örgjörva sem eru ný kominn á markaðinn Intel i7 örgjörfann hér geturu séð meira info um þetta http://en.wikipedia.org/wiki/Intel_Core_i7 hvað er þitt álit ?
Í raun ekki. Þú getur farið með hlutinn í nánast hvaða tölvuverslun (ekki að tala um BT, Elko eða MAX) og þeir senda hlutinn út til framleiðanda og eitthvað shit.
Hluturinn er náttúrulega í ábyrgð hjá framleiðanda.
Vinur minn lenti í því að fá bilað móðurborð hjá Computer.is og fór með tölvuna í bilanacheck hjá Tölvuvirkni (hann var ekki viss um hvað væri að). Tölvuvirkni sendi móðurborðið út til Gigabyte og fékk staðfest að um galla væri að ræða og vinur minn fékk nýtt móðurborð án þess að borga krónu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..