ég er með 2 partition á Seagate 160 gb disk sem ég setti í fyrir tæpu ári, C og F partition.
Á C er XP og á F er Windows 7
Downloadaði svo forriti í gær til að formatta C eftir að ég reyndi að formatta í gegnum windows, en þá kom bara couldn't finish formatting eða álíka.
Þannig að þegar ég slökkti á tölvunni í gær þá var C tómur en samt unformattaður, F (NTFS) var í góðu standi með Windows 7.
Svo kveikti ég á tölvunni í morgun, og þá er eins og hún finni ekki harða diskinn til að boota, biður bara um CD/DVD.
gætuði komið með einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að ?
takk fyrir :)
Undirskrift