Nú á að fara að uppfæra…

Þar sem að ég hef mjög lítið vit á vélbúnaði þá ákvað ég að posta á ykkur hér á /velbunadur =)
Mig langar að fá mér mjög góða tölvu. Við erum að tala um verðið á bilinu 100-150 þús.
Mig vantar svör við eftirfarandi spurningum:
Hver er besti móðurborðaframleiðandinn?
Borgar sig að fá sér 1800 XP í stað 1400 AMD örgjöfa, ég sá einhverstaðar að XP væri framtíðin, en munurinn er bara svo lítill (1400 - 1533 (minnir mig =))?

Hvernig tölvu mynduð þið fá ykkur?
Ég er að nota hana í Counter-Strike, Forritun og ýmsa margmiðlun, þannig að ég vill hafa hana mjög hraðvirka (Viðmiðun: Photoshop ekki lengi að loadast).

Svo væri gott að fá svona smá lista yfir draumatölvunar ykkar, svona rétt til að fá innsýn inní hvað er gott á þessum markaði.

Með fyrirfram þökk:<br><br>
<FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”>SVENNZ</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“2” COLOR=“”>::</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”><B> DESIGN</B></FONT