Ég keypti mér S-video í scart tengi í gær til að tengja tölvuna mína við sjónvarpið, fæ mynd og hljóð en myndin er svart/hvít sem virðist vera algengt vandamál..
Mér skilst að ég þurfi að breyta TV inputinu í S-video eða Composite, er með það í S-video núna en það virðist ekki vera möguleiki að breyta því í Composite.
Getur einhver hjálpað mér?