Ég lenti í því að brjóta skjáinn á fartölvunni minni(hp pavilion dv6000) og þeir hjá Opnum kerfum tjáðu mér að nýr skjár myndi kosta 55þús krónur, kominn til landsins. Mér fannst það allt of dýrt svo ég ákvað að tékka á Ebay og það virðist vera slatti til sölu þar. Model númerið á þessum skjá er B154EW02 v.1. og ég var að spá hvort að hvaða skjár sem er með þessu model númeri sé compatible fyrir allar fartölvur sem notast við svona skjái eða er þetta bara misjafnt eftir tölvum?

Ef það er einhver sem nennir að fara á Ebay og tékka hvort þeir finni skjá sem passar í tölvuna mína, þá væri það vel þegið. Beint url er hér…

http://shop.ebay.com/items/__B154EW02?_trkparms=72%253A1234%257C66%253A2%257C65%253A12%257C39%253A1&_trksid=p3286.c0.m14&_pgn=1