athuga hvort öll tengi og kort + heatzink sé ekki örugglega á sínum stað.
ef allt er þar sem það á að vera en virkar ekki enn.. þá þurrka út biosinn.. “taka batteríið” úr móðurborðinu í sirca 20 sec. og setja svo aftur í. fara í bios og athuga hitan á örgjörvanum og öðru sem biosinn sýnir.
reyna bara að starta uppá Default bios settings.. ýta á F8 strax og tölvan byrjar að starta sér upp til að komast í “startup settings”.. velja .safe mode. ef þú kemst svo langt og vonandi startar hún Windows upp.. ef tölvan stoppar þar.. s.s í startuppinu sjálfu er það oftast softwareið sem er ekki að virka.
en ef þú kemst hinsvegar ekki einu sinni það langt að geta ýtt á F8 í byrjun til að velja safe mode er það eflaust eitthvað hardware ónýtt/laust eða ílla stillt í bios.
svo líka ef þú átt minniskubb, skjákort o.s.f þá geturu fiktað þig áfram þaðan, skipt um hluti þangað til þú finnur út hvað var ekki að virka.
jahh.. held ég allavega?! þetta er svona standard “hardware trouble”.. eiga kannski ekki allir auka skjákort, minniskubba og þannig til að svissa á milli til að finna út hvað er að klikka.
ég segi bara.. þegar maður á tölvu uppá tugi til hundruða þúsunda eins og margir hérna þá kann maður smá aðhald. bara eins og með bíla. það þarf að smyrja þetta og rykhreinsa, skipta um rafgeymi eða powersupply og þar eftir götunum.
tölvan er jafn góð og þú ferð með hana. svo ef þú tókst hana út úr geymslunni eftir 2 ára bið.. þá þarf hún kannski 2 ár til að fyrirgefa þér ;)
hey! hvað veit ég?