Með þessa 2 pakka þá ertu nú ekkert mikið að fara að spila leiki, fer reyndar allt eftir því hvaða leiki þú hefur í huga.
Báðir pakkarnir eru með innbyggðu skjákorti á móðurborði og þetta 512MB minni á skjákortunum er tekið af innraminninu.
Ef þú ætlar að taka annan hvor þessara pakka þá mæli ég með Intel pakkanum.
En svona hreint út þá mæli ég gegn báðum.
Bara smá dæmi um pakka sem er ekki mikið dýrari en er talsvert betri í leikina.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19553Gigabyte S775 GA-EP31-DS3L móðurborð
14900
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=19367Intel Core2 Duo E5200 örgjörvi, Retail
14900
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_14_16&products_id=19792OCZ DDR2 667MHz 2GB (2x1GB) Value Pro Series vinnsluminni
5990
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_23_24&products_id=19509Gigabyte HD4550 PCI-E2.0 skjákort 512MB DDR3 Silent Sink
12900
Samtals: 48690
Smá verð hækkun stæðsti munurinn í þessu liggur í skjákortinu, hvað varðar leikja hæfi.
Svo geturu einnig sett þér einhverja verðhugmynd og beðið þá að henda saman einhverjum pakka fyrir þig á því verði.
Eins og staðan á milli AMD og Intel er í dag þá mæli ég með því að fá sér Intel, oftast pínu dýrari, en vel þess virði.
Og ef þú ætlar þér einhverja leiki, þá skaltu forðast skjákort sem eru innbyggð á móðurborð.
Svo er þú vilt fá alvöru leikja pakka á fínu verði þá er þessi pakku mjög góður í alla leiki í dag og ætti að endast ágætlega.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=189_190&products_id=18933