Ég er að athuga hvort það sé áhugi fyrir tölvunni minni. Þessi tölva var sett saman með þeim tilgangi að vera sem hljóðlátust en á sama tíma kraftmikil. Tildæmis Antec P180 kassinn er einmitt sérhannaður til þess að vera sem mest hljóðlátur en samt ná mjög góðri kælingu.
Hér eru upplýsingar um hana:
Antec P180 Performance One Svartur kassi
Gigabyte 965P-DS3 móðurborð
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 4MB í flýtiminni örgjörvi
Corsair XMS2 pöruð 4GB DDR2 PC2-5400, 675MHz vinnsluminni
Thermaltake Ruby Orb örgjörvakæling
eVGA Nvidia GeForce 8800GTX 768MB GDDR3 PCI-Express skjákort
Antec TruePower Trio 650W aflgjafi
Samsung DVD+-RW DualLayer, LightScribe, Serial-ATA geisladrif
Óska eftir tilboðum í tölvuna í netfangið hlekkur@talnet.is