Mig vantar hljóðlaust lyklaborð, eða að minnsta kosti eins hljóðlaus og þau geta orðið. Ég fann á netinu gúmmí-lyklaborð og þau hljóma eins og besta lausnin, getur ekki verið mikið hljóð í þeim.
Annars var ég að pæla hvort að þið vissuð um betri lausn, eða hvar ég get keypt svona hér á landi ?
