Sælir
Þannig er mál með vexti að ég er með gamla tölvu sem ég nota sem geymsluserver fyrir kvikmyndir. Hún er orðin svona 2 ára og hún drepur stundum á sér og tekur rafmagnið af öllu húsinu í leiðinni. Hafið þið einhverja hugmynd hvað getur verið farið? Er það pottþétt aflgjafinn? eða getur það verið eh annað, t.d. skjákort eða móðurborð?