Ég keypti mér dvdspilara sem er með usb tengi og hann les usb-lykla og spilar .avi myndir nó problem, EN ég keypti mér 500 gb flakkara ( http://www.tolvutek.is/product_info.php?manufacturers_id=146&products_id=19207 ) og tengi í dvd-spilarann en hann les ekki diskinn. Átti ég að vita þetta fyrirfram eða hvað? :) Spyr sá sem ekkert veit.
hahah :D takk kærlega fyrir að reyna að hjálpa en það er klárlega ekki usb tengi í sjónvarpinu og þetta er ekki sjónvarpsflakkari, eins og kom glögglega fram í korkinum.
Ertu búinn að tékka á því að diskurinn sé forsniðinn og virkur. format / active Control Panel > Administrative Tools > Computer Management > Storage > Disk Management | formata diskinn þar og gera active
Bætt við 14. febrúar 2009 - 08:23 Já og notaðu FAT 32 sem filesystem ég er alls ekki viss um að DVD spilarinn nemi NTFS
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..