Sæl,
Ég hafði samband við Kísildal um að segja mér hvernig skjákort, móðurborð, örgjörva og vinnsluminni ég þyrfti til að ráða við Darkfall Online í 60-80FPS stable.
www.darkfallonline.com/gallery/visuals
Hér eru screens en því miður veit ég ekki system requirements.
Kísildal sagði mér að þetta væri frekar góður díll:
AMD Athlon64 X2 5000+ - 2,6GHz
Gigabyte GA-M56G-S3 - NForce560
2GB Geil Value DDR2-800 CL5
Force3D Radeon HD4670 512MB
(Þarft að eiga sæmilegan 400W aflgjafa fyrir þetta)
Samtals: 49.800kr
Er þetta gott eða gæti ég fengið betri díl?
Bætt við 11. febrúar 2009 - 20:52
Æ já gleymdi, er að leita að 60-80FPS í 1600x eitthvað upplausn…