Hæhæ
Ég er að fara að setja upp nýja tölvu, og þar sem ég hef ekki átt pc vél í 4 ár, þá vantar mig smá hjálp! :D
Ég er búinn að flétta í gegnum nokkra pósta, og fann svo þetta:
Kassi - Antec Nine Hundred
Móðurborð - Gigabyte EP45-UD3P
Örgjörvi - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz
Vinnsluminni: SuperTalent 4GB Dual-Channel Kit (2X2GB)
Skjákort: Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB GDDR3 + kæling
Harður diskur: Samsung 750GB SATA2
Geisladrif: SonyNEC 20X DVD skrifari
Er þessi sæmilega “up to date”?
PS. þetta er allt til á síðunni hjá Tölvutækni og kostar 136.390,- Sæmilegt verð?