Okei, ég á svona Acer fartövlu og það kveiknar ekki á henni.
Eða þú veist alltaf þegar ég kveiki á henni þá geri ég bara alveg eins og venjulega og svo verður örin ýkt stór og það verður allt einhvernvegin blátt og það kemur svona gluggi upp sem stendur :
Startup repair is checking your system for problems.
Og svo kemur : Startup repair cannot repair this computer automatically
Og svo geri ég bara send sem er recommended og þá slökknast bara á tölvunni -.- hef líka prófað að gera don't send og þá slökknast líka.

Hefur einhver lent í þessu, er búin að reyna allt sem mér dettur í hug að sé að valda þessu en ekkert gerist.
Kann einhver að laga svona?
Væri alveg til í að fá svör sem fyrst, takk takk :)