Jæja það er loksins komið að því að ég ætla að selja tölvuna mína og skoða raunverulega heimin aðeins =)
Ekki senda inn spurningar um afhverju eða reina að segja mér að það sé vitleisa að gera það …vantar bara blákalt verðmat svo að ég sé ekki að svindla á kaupanda né hann á mér
gaman að fá tilboð einnig ef talvan er eihvað áhugaverð fyrir ykkur =)
Jæja þannig að núna Kæru tölvunördar xD
gæti ég þegið smá hjálp
Borðtalva:
* 300gb Harðurdiskur
* AMD Athlon 64 X2Dual 5200+
* 2Gb RAM keirsluminni
* NVIDIA GeForce 8600 GTS
* einhvert Realtek build in soundcard
* Móðurborð–veit ekki hvað það er enn það eru 4 usb slot á
því –pláss fyrir 4xkeirluminniskort– einhver hvít korta
slott.
Aukahlutir:
* 22Tommu widescreen skjár (acer)
* Logitech microphone
* 300mbps usb wireless 2,0
* Creative auto tuning webcam F/2,5 f=3,22mm
* Genius Viðar look hátalarar /gæði=5/10
* 1-stk ALL-IN-1 card reader
og eihvað af tölvuleikjum enn það er auka atriði ..er með officepakka Löglegan Ofc
Byðst forláts á stafsetningunni er dislexískur svo það er bannað að gera at í mér útaf því =)
