alltaf þegar eg starta tölvunni kemur upp svona eins og “do u want to start ur cpu in normal mode” gluggi en og það kemur “driver error” og eg þarf að íta á F1 til þess að starta tölvunni. Þessi tölva er frekar ný keypti hana fyrir 4 mánuðum og er frekar góð.
Svo er það líka það að viftan í tölvunni er mjög hávær (búin að þrífa tölvunna) heyrist samt frekar hátt.
Væri fínt að fá svör :)
Bætt við 15. janúar 2009 - 13:15 ja eg gleymdi, þegar error driver glugginn kemur upp þá heyrist alltaf eitt Bíb hljóð
:/