Ég hef verið í vandamálum með að talvan slekkur instantly á sér þegar ég spila suma leiki. Svo ég ákvað að sækja “Core Temp” sem vinur minn mælti með eftir að hafa líst fyrir honum vandamálinu mínu. Samkvæmt mælingunum í því er ég með 70°-85° hita þegar ég er í leikjum en 52°-60° þegar ég er bara á desktoppinu eða á netinu.

Er viftan vandamálið? Er réttast að senda hana í viðgerð?


Sorry hvað ég útskýri vandamálið ílla en ég er að flýta mér.

Bætt við 13. janúar 2009 - 23:30
Hitinn var mældur á örgjafanum.

Ég er með 17“ laptop.

Ég er með ”Mobile Intel Core 2 Duo T7500 (merom)"