Ég var að spila Call of duty áðan, og ég var í vandræðum með hitann á tölvuinni (Dell XPS M1530) því að hún slökkti alltaf á sér. Ég gúúglaði því vandamálinu og fann að ég gat sett I8kfan í tölvuna mína, en forritið virðist ekki geta stjórnað hraðanum á viftunni heldur les það bara hitann, sem var kominn uppí 95°C án þess að talvan myndi chrasa, ég googlaði því líka, og skv. öðrum netverjum er hættulegt fyrir tölvuna að fara uppfyrir 70-80°C.
Mæliði með ienhverjum sérstökum forritum sem geta sjtórnað viftunni minni?
I8kfan er ekki compatiable með XPS. en ég var að spá í
http://downloads.guru3d.com/EVGA-Precision-1.3.3-download-2112.html
eða
http://forums.vaguetech.com/showthread.php?s=c73bd32a44107908adb206d21e6f11e8&t=431