Hvernig er þetta? Ég hef ekki mikið vit á þessu svo það er ágætt að fá álit áður en ég kaupi eitthvað rugl. Þetta á að vera svona alhliða heimilistölva.

Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) - LGA775, 3.0GHz, 6MB Skyndiminni, tvíkjarna
kr. 27.900

Gigabyte GA-EP35-DS3L - Intel P35 - ATX - LGA775 - PCI-Express
kr. 16.900

Samsung Spinpoint 500GB SATA2 - 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 12.900

Inno3D GeForce 9600GT 512MB - 256-bit GDDR3 PCI-Express
kr. 19.500

Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur - 20x hraða, dual-layer
kr. 4.900

EZ-cool M-60B - µATX, 120mm kælivifta, 400W hljóðlátur aflgjafi
kr. 8.500

GeIL 4GB Value PC2-6400 DC - 2x2GB, DDR2-800, CL5-5-5-15
kr. 9.500

Tacens Gelus II Pro - 120mm kælivifta, ofurhljóðlát (9-16dB), viftustýring
kr. 5.900


Samtals: 106.000