nú er ég að skoða kaup á fartölvu. Ég ætla ekki að eyða mikið meira en 130 þúsund að mesta lagi 150 þúsund, ég er búinn að finna eina http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=3356&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_MH45-U-370

Hér er ein öflugasta 15“ fartölvan á Íslandi í dag!
Þetta er alveg ný lína frá Packard Bell í nýju útliti með Moonstone coveri sem er ekkert smá glæsilegt :)
P8600 orkusparandi örgjörva, 4GB minni, 320GB disk, 512MB HD3650 skjákort, Gigabit Lan, öll tengi sem hægt er að setja í fartölvu eins og eSATA, BlueTooth, FireWire, HDMI, DVI ofl, innbyggt bassabox, sjónvarpskort, fjarstýring og ótrúleg hönnun sem skilar þessari vél í 2.6KG !!!

Fartölva: Packard Bell Easynote MT85-T-149NC fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo P8600 örgjörvi, 2.4GHz með 3MB flýtiminni
Vinnsluminni: 4GB DUAL DDR2 667MHz vinnsluminni
Harðdiskur: 320GB SATA 5400RPM háhraða harðdiskur
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA Diamond View skjár með 1280x800 upplausn 16ms
Skjákort: 512MB ATI HD3650 DX10.1 skjákort með 1.72GB HyperMemory
Hljóðkerfi: 2.1 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum og innbyggðu bassaboxi
Lyklaborð: Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort: Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust: 54Mbps þráðlaust 802.11 a/b/g net og BlueTooth 2.0
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu
Tengi: 4xUSB2, 1xFireWire, 1xeSATA, HDMI HDCP, DVI, Express Card, kortalesari ofl.
Þyngd: Aðeins 2.6kg (W360, D265 H37mm)
Sjónvarpskort: Innbyggt Digital sjónvarpskort með fjarstýringu sem smellur í PC card rauf
Myndavél: Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð

Þarf helst að ráða við leikji á borð við fifa 09, Cod 4 og framvegis, er einhvað varið í þessa tölvu eða vitið þið um einhverja betri á svipaðu verði.

Bætt við 4. janúar 2009 - 21:12
úps tölvan sem ég setti kostar 179 þúsund meinti þessa;
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=3356&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_MH45-U-370

Tveggja kjarna Intel T3200 2.0GHz örgjörvi, 3GB minni, 250GB diskur, 512MB Intel X4500 Direct X10 skjástýring sem er 200% hraðvirkari en öflugasta Intel skjástýringin til þessa og þar að auki með Hardware afspilun á HD 1080P stöðlum, lyklaborðið er með sjálfstæðu talnaborði, þráðlausa netið er nýi Draft-N staðallinn sem er 300Mbps og með þrisvar sinnum meiri drægni en gamli staðallinn, hún er einnig með 1.3MP vefmyndavél og vegur aðeins 2.6KG.

Fartölva: Packard Bell Easynote MH45-U-370NC fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T3200 örgjörvi, 2.0GHz með EM64T
Vinnsluminni: 3GB DDR2 667MHz vinnsluminni
Harðdiskur: 250GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA Diamond View skjár með 1280x800 upplausn 16ms
Skjákort: 512MB Intel X4500 HD DX10 skjástýring með True HD 1080P
Hljóðkerfi :2.0 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
Lyklaborð: Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort: Innbyggt netkort
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust 802.11 a/g/n net
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu
Tengi: 3xUSB2, VGA, Express Card og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 2.6kg (W360, D260 H30mm)
Annað: Glæsileg ferðavél á ótrúlegu verði
Myndavél: Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi