Er ég með smá vandarmál ef svo megi kallast með tölvuna mína.
Vandamálið er það einungis að tölvuleikir eiga það til að hökta og vera almennt ljótir ef svo má segja.
Ég skil ekki afhverju ég er með svona hrikalega lágt fps eða í kringum 11 fps í World of Warcraft, leikur sem tölvan mín ætti að fara létt með.
Gæti þetta verið örgjörfinn minn?

Dxdiag:
Windows xp pro 5.1build 2600
Medion
Processor: Intel Celeron D CPU 3.46Ghz
Ram: 2558MB RAM (er með 4 gig en bara 32 bit xp)
Page file: 368MB used, 4079MB available
DirectX 9
Skjákort:
Nvidia GeForce 8600 GT 512 mb 60 Hz
Fyrirfram þakki