[Ég er með <b>SB Live! Value</b> og 800mhz, 192mb og Windows 2000]
Ég hef aldrei átt í jafnmiklum vandræðum með að hljóðið fari burt.
Þetta byrjaði þannig að ég var að rippa í AudioCatalyst.. svo setti ég einhvern “Mute speakers while ripping” á svo abortaði ég einu rippi og hljóðið hefur bara dáið síðan.
Ég er allavega búinn að útiloka tvennt, hátalarnir séu bilaðir, því ég tengdi þá við CD-ROM með CD í og kom alveg hljóð. Svo að hljóðkortið sé bilað því CD-ROM er náttúrlega tengt við hljóðkortið.
Svo er ég búinn að downloada <u>báðum</u> nýjustu driverunum á creative.com fyrir þetta hljóðkort, bæði eru þau WHCL cerified og bara einfaldlega EKKERT virkar.
Ég er búinn að prófa Audio Settings í taskbarinu, allt þar er í efsta og ekkert er á Mute.
Er einhver þarna sem gæti dottið eitthvað í hug?
Því ég get ekki verið í tölvunni án þess að hlusta á mp3 lög.
Fyrirfram þakkir og kv.<br><br><br>sigzi | <a href=“mailto:sigz@simnet.is”>sigz@simnet.is</a> | <a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=sigzi&syna=msg">skilaboð</a><br><br>
<i>Vonbrigði eru uppsafnaðar væntingar..</i><br>- sigzi, 2001