Fyrir þá sem íhuga að fá sér Tablet fyrir Photoshop eða þrívíddarforritin hjá sér, þá mæli ég með Wacom Intuos. Wacom teikniborðin eru með þeim bestu sem fást á almenningsmarkaði og ACO eru að selja þessa ákveðnu tegund. Frekari upplýsingar eru að finna á http://www.wacom.com . Þessi borð eru að vísu frekar dýr og má geta að A6 stærðin kostar 22.000 krónur og A5 kostar 35.000. Keypti mér svona fyrir nokkru og það er yndislegt að nota þetta. Svo fylgir með ókeypist Painter Classic sem er teikniforrit sem hermir eftir traditional media.
[------------------------------------]