Ég er hér með tölvu sem inniheldur eftirfarandi hluti.
320GB harðann disk
2GB vinnsluminni
Geforce 8800 gt 512 mb
Ekki viss um hljóðkort en það er með 7.1 hljóðkerfi
AMD Athlon 64 X2 Dual Core örgjöfi 5000+ nær 2.21 GHz
Svo myndi fara með hátalarar 6.1 hátalarakerfi, G15 lyklaborð og 22 tommu View Sonic flatskjár
Er að forvitnast, hvað haldiði að ég myndi fá fyrir þetta? keypti tölvuna og skjáinn á 78 þúsund fyrir svona 6 mánuðum í kisildal og hátalarana notaða man ekki á hvað, lyklaborðið á 10 þúsund í max raftæki.
Endilega látið mig vita hvað ég myndi fá fyrir þetta:)
Bætt við 11. desember 2008 - 21:17
mínusið lyklaborðið frá, ég myndi halda því.