USB vandræði
Málið er að ég keypti mér USB tengda mús (Logitech frá BT) og USBið er bara ekkert að virka. Hef reynt aðra mús en USBið er bara ekkert að virka. Hvað er málið og hvað get ég gert. Er með WinXP upp sett og Acorp móðuborð frá Hugveri.