Alveg samt að fara í taugarnar á mér að það er hægt að kaupa td. 1GHz örgjörvan á allt niður í 260$ úti (smbr. <a href="
http://www.pricewatch.com“ target=”_BLANK">PriceWatch</a>) og þeir dirfast að selja hann á 60.000 kall hér heima.<br>Látum okkur sjá…<br>260 * 82 = 21.320<br>21320 + vsk. = 26.543<br>60.000/26.543 = 2,26<br> Við erum að tala um 126% álagningu! Er ekki allt í lagi?<br>Annað hvort eru tölvuverslanir hér heima algjörir svikahrappar, níðingar og okrarar eða að þeir eru með rosalega vonda suppliera…<br> Hvort er það? Veit einhver eitthvað frekar um verslun með tölvuhluti á Íslandi?