Nei, þú átt að mega skipta um og fikta í hugbúnaði eins og þú vilt án þess að tölvan fari úr ábyrgð. Hvers vegna ertu annars að spyrja okkur í staðinn fyrir að einfaldlega lesa skilmálana sem þú hefur væntanlega sjálfur skrifað undir þegar þú keyptir tölvuna?
Peace through love, understanding and superior firepower.
já ég vildi bara vera viss skvo er ekki með þá nuna eða neitt afrit af þeim og vildi ekki koma með eithva drasl sem fær bluescreen og krassar útaf ég er buin að eyðileggja eithva.og lita ut eins og halviti en takk
Ábyrgð á tölvum, nær eingöngu til vélbúnaðarins, ekki hugbúnaðarins. Það er ef að tölva bluescreenar vegna drivers, þá er það aldrei í ábyrgð, en hins vegar ef að minnið er bilað í tölvunni, þá fellur það undir ábyrgð. Kveðja habe.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..