Ég á Philips heimabíó, 5 hátalarar + bassabox, og er einnig með sjónvarp og tölvu.
Sjónvarpið og tölvan snúa í mót hvort öðru og ég var að hugsa hvort ég gæti skipst á að hafa heimabíóið tengt við sjónvarpið og tölvuna án þess að þurfa að skipta um staðsetningu hátalaranna, vegna left, right, front og back..
Skildi þetta einhver? Einhver með svar á reiðum höndum?
Ég breytti undirskriftinni minni