Ég var að fá mér ASUS GeForce Ti200 Deluxe og var að reyna að nota 3D gleraugun mín sem fygdu með. En alltaf þegar ég reyni að setja þetta á fer þetta alltaf af þegar ég er kominn inn í leikinn. Það virkar heldur ekki að nota OSD, hann vill ekki haka við Use Stereoscopic Mode (Í OSD).
Ég er búinn að prófa Nvidia driverana, en það supportar ekki Stereoscopic mode og ég er núna með nýjustu driverana frá ASUS.
Ég átti áður ASUS GeForce 256 Deluxe og þetta virkaði fínt þá.

Toturus