Nokkuð þétt… bara vandamál að þegar allur þessi frosni raki nær að þiðna þá kemur borðið til með að shorta út þegar það væri bootað upp næst… væri kannski sniðugt að húða allt í sílikon eða eikkað sollis, þá væri kannski hægt að búa til nothæft kerfi.
Já, ef þetta væri kranavatn :) Þetta er fljótandi niturgas. Hreint vatn (100% H2O) leiðir ekki, ekki heldur nitur svo ég best viti. En náttúrulega gæti raki náð að þéttast meðfram og undir borðinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..