Ertu að tala um GeForce 2 MX200? GeForce 2 MX400 var örlítið dýrara og ég myndi segja að peningnum væri vel varið þar. MX400 er mun hraðara en MX200. Það var einhversstaðar hérna sýnt stöplarit sem sýndi samanburð á þessum kortum og GTS kortinu osfrv. og mig minnir að MX400 hafi verið um það bil helmingi hraðara við ákveðnar aðstæður.
þú ert soldið á eftir… þetta skjákort var GeForce2 MX400, á útsölu. Það seldist upp á 2 dögum. Núna kostar þetta sama kort uþb 15000kall. MX400 er nokkuð gott en ekki neitt top of the line. Ef þú ert að leita að einhverju súperdúper þá færðu þér GeForce2 GTS eða Ti eða GeForce3 Ti 500 ef þú vilt TOTL.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..