Sæl, ég er í smávandræðum. Ég lenti í því að brjóta rafmagnstengi á hýsingunni minni og keypti mér nýja. Ég var með hellingsvirði af ljósmyndum og öðru svo ég fer að gráta ef að ég þarf að formata.

Þetta lýsir sér þannig að ég finn hann í disk management og þar stendur ekkert í “File System” þar sem hjá öðrum stendur NTFS en er samt sem áður. Í Status stendur Healthy (EISA Configuration). Ég var að velta fyrir mér hvort það vanti einhverja rekla eða hvað málið væri. Ef einhver hérna veit svarið þá má hann endilega skjóta á mig svari.

Takk kærlega
yup.