Get engan vegin mælt með HD4870 á þessu verði. Það er 10 þúsund kallinum ódýrara allstaðar annarstaðar –>
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3224&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_Sapp_HD4870Rosalega lítill performance munur á þessum kortum. GTX 260 er betra í sumum leikjum en HD4870 er betra í öðrum. HD4870 var bara á rúman 28.þús kallinn áður en að gengið fór í kjaftæði og á því verði var það án efa betra kort. GTX260 tekur minna ramagn og hitnar minna en þú verður bara að skoða sjálfur hvort kortið henntar þér betur.
Aftur á móti geturðu líka skoðað hvort einhverjar búðir eigi 9800GX2 sem hefur verið að fara á frekar góðu verði þessa dagana.
Þar ertu kominn í svipað performance og GTX280 en athugar það líka að þú þarft líka ágætis aflgjafa til þess að keyra það.