Ég er að segja þér það. Settu hana saman sjálfur eða láttu einhvern setja hana saman fyrir þig.
Punktar:
A) Ef þú ætlar að vera að vinna við professional CAD forrit þá ættirðu að fá þér minnst 19'-21' skjá. Það er það sem allir sem til þekkja segja fyrst og virðist muna við það að vinna við þessi forrit.
B) Til er professional útgáfa af Geforce 3 sem heitir Quadro DCC. Hún er um 2x dýrari og er það næsta sem þú kemst alvöru professional kortum. Annar komst betur að orði fyrir á erlendum korki:
Tilv: The Quadro DCC is based on the GeForce 3 GPU and card. You pay extra for certified drivers, and it not being feature crippled by the device ID. SoftQuadro and RivaTuner will allow you to trick it into using drivers cooked to unlock the features such as line acceleration.
If you are not doing any professional 3D production then I wouldn't sweat doing any driver hacking. Quadro cards will not run your games any faster. In fact, some may run slower on account of the quadro trying to be more precise with its polygon and texture generation.
Guru3d.com hosts both of those little utilities.
Þú getur semsagt platað Geforce kort til að halda að það sé Quadro DCC og fengið aukinn hraða við allskonar myndvinnslu. Bestu kaupin eru í Ti 200 (ódýrast).
Svo er alltaf hægt að fá sér Matrox 450 en þá ertu bara að fá fallega 2D mynd.
C) Amd er mun öflugri í flest allri þrívíddarvinnslu.
D)Ef þú vilt skoða það hvernig fyrirtæki gera tölvur fyrir svona vinnslu skaltu skoða hvernig vélar þeir setja í Workstations. Eitt helst fyrirtækið er t.d www.SYS.com (skoðaðu
http://www.sys.com/products/powerhouse/amd.cfm). Þeir nota AMD 761 kubbasettið vegna þess að það er ‘'tried and true’'. Gigabyte og TYAN vegna þess að það eru bestu móðurborðaframleiðendurnir. Þú getur auðvitað farið í nýrri kubbasett en þá vil ég mæla með því að þú fáir þér SIS 735/745 (stöðugt og gott) eða jafnvel VIA 266A (sem ég hef ekki fulla trú á ennþá).
E) Minni minni minni. Þú vilt ekki þurfa að treysta á harða diskinn þinn sem backup minni. Allt fer að hökkta ef þú gerir það. Ég myndi því minnst fara í 512mb í minni. Þessi forrit eru oft illa gerð og oft fyrir risatölvur. Um þessar mundir er DDR besta minnið fyrir peninginn. Eins og ég sagði um daginn er þess virði að skoða dýrara 333MHz minni og/eða 2ns minni þó það kosti aðeins meira.
Ég skal reyna að finna íhlutina í næsta pósti.