Ég er að kaupa mér tölvu fyrir rúmlega 100þús. Einnig ætla ég að kaupa mér 20-22"(flat)skjá, lyklaborð og mús og var að hugsa hvar ég gæti fengið gott stuff á góðu verði, ég er ekki að tala um eitthvað acer rugl á fimmkall.
Er semsagt að fá mér þessa shuttle xpc frá tölvutækni, hafiði einhverja reynslu af þessum vélum? Endilega gefið mér smá feedback.
• Kassi: Shuttle XPC SP35P2
• Aflgjafi: Silent X 400W hljóðlátur aflgjafi
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8500 3.16GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, • Vinnsluminni: SuperTalent 4GB DDR2 800MHz Dual-Channel með kæliplötum
• Harður diskur: Samsung 750GB Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn
• Geisladrif: SonyNEC 20x DVD±RW DualLayer skrifari
• Skjákort: BFG NVIDIA GeForce 9800GT 512MB, 2xDVI
• Netkort: Broadcom 10/100/Gigabit
• Hljóðkort: 8-channel Audio (2x rear/front, bass/center, surround/back)
Ég breytti undirskriftinni minni