Ég var að setja 8g vinnsluminni í tölvuna mína. Þegar var búið að vera kveikt á henni í örlítinn tíma frýs hún. Ég opna tölvuna og tékka á vinnsluminninu, þá finn ég að það er um 60°C heitt og ég brenndi mig svolítið eftir að hafa snert það í nokkrar sek.
Hvað gæti verið að?