Ég er með Compaq Deskpro (presario tölva) og hef átt í ótrúlegustu vandræðum með að setja tvö skjákort í hana og fá þau til að vinna saman. Ég fæ alltaf error (code 10) á annað kortið og svo virðist sem hún geti bara unnið með eitt kort í einu. Þekkja menn eitthvað til svona vandamála. Ég er vanur að nota tvo skjái og það hefur aldrei verið neitt vandamál með aðrar tölvutegundir. Já, ég var með win 2000 en var að setja xp upp á henni og þetta heldur áfram að vera vandamál.
H J Á L P (ég vil síður fara þá leið að vera með eitt kort með tveimur útgöngum)