stelpa sem ég þekki fór í tölvubúð úti á landi og bað um flakkara til að setja inná bíómyndir og tónlist.
Gaurinn í búðinni sagði að “þetta” væri málið og rétti henni 2.5" hýsingu og rukkaði hana 11 þús kr. fyrir.
Svo spurði hún mig af hverju flakkarinn sæist ekki í my computer og af hverju hann væri svona léttur þá skrúfaði hún hann í sundur og sá það vantaði harda diskinn..
hvað finnst ykkur um þetta?
Undirskrift