Ég er að spá í að fá mér fartölvu. Helst einhverja
sem dugir í flesta leiki og ég get notað í skóla í 4-5 ár.

Ég er búinn að skoða nokkar síður og verslanir og sú sem mér
leist best á er Acer Aspire 5920G-604G32Mi talvan. “Linkur”.

Ég væri mjög ánægður ef þið bentuð á kosti/galla þessarar tölvu og hvaða tölvu þið mynduð fá ykkur í staðinn.
Einnig ef einhver hefur reynslu að skipta við þessa
búð þá spyr éghvort hún sé áreiðanleg?
omglolwutfail