Ég er ný búin að fá mér nýa tölvu og hún kom með 500gb harðadisk (460gb) og hann virðist strax vera fullur. Það merkilega er að ég hef í mestalagi látið um 100gb inná tölvuna. ég get ómögulega fundið eithvað sem gæti útskírt hin 360gb. tölvan virðist vera að fylla sjálfa sig af engu og nú hef ég nákvæmlega ekkert pláss eftir og er byrjaður að fá tíðar viðvaranir og error útafþessu.
veit eithver hvar og hversvegna tölvan myndi fela 360gb af engu frá mér.
btw, þetta er lenovo ThinkCentre tölva með WindowsVista
kveðja