Eru lenovo ThinkCentre ekki með falda disksneið eða recovery disksneið ?
Það sem ég myndi gera er að fara í my computer hægri smella á C drifið og
velja properties. Byrjaðu á að fara í flipa merktan general og í Disk Cleanup.
Þar geturu hakað við allt og smella svo á OK. í Tools flipanum er Error-Checking
og þar ýtir þú á Check now…. . í check disk option setur þú hak við
AUOTMATICALLY fix file system errors og ýtir svo á start.Þá kemur bjánaleg
athugasend um bla bla svo þú velur Schedule disk check og restartar tölvunni.
Athugaðu að hún getur verið lengi að starta upp eftir “viðgerðina” sem hún lagaði?
Í sambandi við varnir gegn óæskilegu gestum og vírusum er hér nokkur góð frí forrit.
Spyware Doctor - Starter Edition 5.1.0.273 Frítt forrit !
http://www.majorgeeks.com/Spyware_Doctor_-_Starter_Edition_d5790.html Spy Sweeper 5.5.7.124 sem er reyndar ekki frítt EN það tékkar á minninnu og blokkar óæskilega hluti. Svo má alltaf sétja það upp aftur ?
http://www.majorgeeks.com/Spy_Sweeper_d3263.html Svo til að hafa góða fría vírusvörn er Avíra lang best !
AntiVir Personal Edition 8 8.1.0.326 Frí.
http://www.majorgeeks.com/AntiVir_Personal_Edition_8_d955.html Önnur forrit þarftu EKKi. Núna þarftu að fara í gegnum allar stillingarnar í öllum þessum forritum og stilla þau þannig að þau hafi sem mesta virkni.
Kveðja.