Málið er að ég fór með tölvuna mína í viðgerð og mér var tilkynnt að harði diskurinn væri ónýtur,en er nokkur leið til að endurheimta ljósmyndir sem voru á disknum?
Þetta eru fjölskyldumyndir sem var á honum og það væri bagalegt að missa það.

kv