veit ekki hvað fylgir með þessum turni, en það sem þú þarft er að sjálfsögðu dæla, reservoir(vatnstankur, hálfur líter er gott minna virkar oftast), radiator(sama og vatnskassi í bíl) með viftu 1x 12cm með 12cm viftu er nóg fyrir flestar tölvur nema þú ætlir að vatnskæla minnin og skjákortið líka þá mæli ég með 2x, og síðan er það bara kælikubbar fyrir allt sem þú ætlar að vatnskæla,hægt er að fá kubba fyrir nánast alltsaman, harða diska, north/southbridge, minni, skjákort(flest veit ekki hvað er til á landinu) og að sjálfsögðu á örrann. síðan mæli ég með 1/2“ slöngum fyrir gott flæði, einnig er hægt að fá lítið ”hjól" til að setja á slönguna einhverstaðar til að gefa til kynna flæðið. síðan seturu bara örlítið af uv reactive lit í vatnið og setur uv fluorescent ljós í kassan þá lýsist hann vel upp og þú sérð slöngurnar vel.
skoðaðu þetta þá færðu smá hugmynd um verðið á góðu vatnskælikerfi
http://www.coolercases.co.uk/