Flestir móðurborðaframleiðendur hafa svo litlar áhyggjur af þessu að þeir nota ekki nema slökkvibúnað sem slekkur á vélinni við ofhitnun sem gerist á mun lengri tíma t.d eins og þegar viftan slekkur á sér. Aðrir hafa komið upp slökkvibúnaði sem slekkur á tölvunni um leið og kæliplatan er tekin af.
Þú hefur akkúrat enga afsökun fyrir að vita ekki svona en koma samt með einhverjar miður vitlegar fréttir. Ódýrasta móðurborðið sem býður upp á algjöra kælivernd er Shuttle AK31 og fæst á www.tolvuvirkni.net og kostar 17.400 krónur. Þar að auki eru AMD örgjörfar það ódýrir að þú átt yfirleitt fyrir tveimur örgjörfum fyrir hvern einn sem þú kaupir hjá Intel.
http://www.amdzone.com/files/amdburn.zipÉg hef keypt yfirklukkaða örgjörfa beint frá Intel. Það eru um 2,5 ár síðan og það voru gömlu KLamath 300MHz örgjörfarnir. Þar var hitavandamál og hann dó mun fyrr en hann átti að gera vegna þess (L2 minnið eyðilagðist þannig að hann hökkti lengi).
Síðan komu 1130 P3 örgjörfarnir frá Intel sem voru yfirklukkaðir og Voltage tweakaðir frá framleiðanda og biluðu yfirleitt alltaf.
Síðan var það fokkið í 820 kubbasettinu sem að lokum var dregið tilbaka.
Síðan var það 850 kubbasettið sem er með 88MB/sek takmörkun á PCI Bus sem gerir það að verkum að maður getur kannski komið tveimur háhraða PCI kortum í móðurborðið. Reyndu eitt hljóðkort og einn almennilegann SCSI controller. Tala ekki um ef þú ert að vinna á almennilegu professional skjákorti (PCI).